Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 25. apríl 2017 - 10:49
Opið Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla verður haldið 4.- 7. maí nk. á Sörlastöðum.
Skráning hefst í dag, mánudaginn 25 apríl. og stendur til miðnættis mánudaginn 1. maí.
Boðið verður uppá eftirfarandi greinar:
- Meistaraflokkur: Fjórgangur V1-Tölt T1-Tölt T2-Fimmgangur F1 –Gæðingaskeið kr 4.500
- 1.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
- 2.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Tölt T7-Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
- Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
- Unglingaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3- -Fimmgangur F2 Gæðingaskeið. kr. 3.500
- Barnaflokkur: Fjórgangur V2 -Tölt T3 -T7 kr 3.500
- Opinn flokkur: Gæðingaskeið (hugsað fyrir 1. og 2. flokk) kr. 4.500
- Opinn flokkur: T4 (hugsað fyrir 1. og 2. flokk) = kr. 4.500
- 100m skeið (flugskeið): = kr 4.500
Gæðingaskeið hjá Ungmenna og Unglinga verður sameinað í einn flokk
Mótanefnd Sörla áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokka ef þess þarf.
Myndina tók Bjarney Anna Þórsdóttir af Brynju Kristinsdóttur og Kiljan frá Tjarnarlandi