Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 25. apríl 2017 - 10:49

Opið Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla verður haldið 4.- 7. maí nk. á Sörlastöðum. 
Skráning hefst í dag, mánudaginn 25 apríl. og stendur til miðnættis mánudaginn 1. maí.

Boðið verður uppá eftirfarandi greinar:

  • Meistaraflokkur: Fjórgangur V1-Tölt T1-Tölt T2-Fimmgangur F1 –Gæðingaskeið  kr 4.500
  • 1.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
  • 2.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Tölt T7-Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
  • Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3 -Fimmgangur F2-Gæðingaskeið. kr 4.500
  • Unglingaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3- -Fimmgangur F2  Gæðingaskeið. kr. 3.500
  • Barnaflokkur: Fjórgangur V2 -Tölt T3 -T7 kr 3.500
  • Opinn flokkur:  Gæðingaskeið (hugsað fyrir 1. og 2. flokk)  kr. 4.500
  • Opinn flokkur: T4  (hugsað fyrir 1. og 2. flokk) = kr. 4.500
  • 100m skeið (flugskeið):  = kr 4.500

Gæðingaskeið hjá Ungmenna og Unglinga verður sameinað í einn flokk

Mótanefnd Sörla áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður flokka ef þess þarf.

Myndina tók Bjarney Anna Þórsdóttir af Brynju Kristinsdóttur og Kiljan frá Tjarnarlandi

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll