Birtingardagsetning:
mánudaginn, 1. febrúar 2016 - 17:10
Frá:
Grímutölt Sörla verður haldið nk. sunnudag kl 13.00 á Sörlastöðum. Skráning verður í anddyri reiðhallarinnar milli kl 11 og 12 sama dag.
Í boði eru eftirfarandi flokkar:
- Pollar teymdir
- Pollar ríðandi
- Börn
- Unglingar
- Ungmenni
- Fullorðnir
- Formannatölt
- Kókosbollukappreiðar - liðakeppni, 3 í liði
Þáttökugjald er 1000 kr. nema frítt er fyrir börn og polla. Styrktaraðili grímutölts Sörla 2016 er Hraunhamar. Vonum til að sjá sem flesta.