Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 31. maí 2017 - 13:55

Stjórn Sörla hefur borist sú ábending frá Hafnarfjarðarbæ að ekki er heimilt að setja upp girðingar fyrir utan lóðarmörk hesthúsa. Viljum við því biðja þá sem hafa girt utan lóðamarka að taka niður sínar girðingar sem fyrst. Þær girðingar sem ekki verða teknar niður verða teknar niður af starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar.

Bestu kveðjur

Stjórn Sörla

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll