Ágætu Sörlafélagar. Vinsamlegast fjarlægið allar girðingar fyrir mánaðarmót, sem settar hafa verið upp vegna viðrunarhólfa. Þetta gildir um allt Sörlasvæðið.