Nú er beitin svo gott sem búin og eru þeir félagsmenn sem fengu úthlutað beitarstykkjum neðan við Kaldársselsveg við Hlíðarþúfur, beðnir um að sækja girðingar sínar. Að öðrum kosti verða þær fjarlægðar.