Árlegur gamlársdagsreiðtúr verður farinn að venju á gamlársdag. Mæting er við suðurgafl Sörlastaða og lagt verður af stað stundvíslega kl. 12:00.
Vonumst til að fá gott veður og sem flesta Sörlafélaga.