Birtingardagsetning:
sunnudaginn, 27. desember 2015 - 12:36
Frá:
Sælir Sörlafélagar og gleðilega hátíð!
Nú líður senn að okkar árlega gamlársdagsreiðtúr, en hann verður að vanda farinn fimmtudaginn 31. desember kl 13. Líkt og áður verður lagt af stað frá Sörlastöðum og farinn hóflega langur hringur. Veðurspáin er okkur hliðholl eins og alltaf, og vonumst við í ferðanefnd til að sjá sem flesta! :)
Með Jóla og áramótakveðju,
ferðanefnd Sörla