Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 14. ágúst 2017 - 17:52

Gæðingaveisla Sörla verður haldin dagana 22. til 24. ágúst.  Skráning opnar 16. ágúst. Flokkar sem í boði verða og nánara fyrirkomulag mótsins verður auglýst síðar. 

Mótanefnd Sörla

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll