Gæðingaveisla Sörla verður haldin helgina 1. og 2. september. Mótið er að sjálfsögðu opið og verður auglýst nánar á næstu dögum.