Birtingardagsetning:
sunnudaginn, 31. maí 2020 - 19:12
Frá:
Þeir knapar sem eru að koma með hross í keppni á Gæðingamót Sörla eða á Kynbótasýningar hingað í Sörla, geta haft samband við Margréti hjá Íshestum því þar geta knapar leigt aðstöðu fyrir hrossin sín, húsið þeirra er staðsett nálægt keppnisvöllum félagsins.
Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þetta eru beðnir um að senda póst á margret@ishestar.is