Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 28. maí 2014 - 10:13
Frá:
Eins og flestir vita er skilyrði fyrir þátttöku á gæðingamót Sörla að vera skuldlaus félagsmaður. Það á jafnt við um knapa í félaginu og eigendur hesta. Nú er búið að fara yfir skráningar og kom í ljós að margir eru ekki búnir að greiða félagsgjöldin. Frestur er gefinn til kl. 19:00 í dag til að ganga frá félagsgjöldum. Vinsamlegast sendið kvittun fyrir greiðslu á thorunn@sorli.is Þeir sem ekki bregðast við þessari áskorun hafa ekki þátttökurétt á mótinu.