Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 9. júní 2015 - 15:24
Frá:
Nú eru margir farnir að huga að því að sleppa hestum sínum. Af því tilefni verðum við með gám fyrir rúlluplast við Sörlastaði á fimmtudagskvöldið 11. júní frá kl. 18:00 til 20:00. Vonandi geta sem flestir nýtt sér gáminn. Vinsamlegast látið berast.