Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 13. nóvember 2014 - 9:38
Frá:
Þrátt fyrir tilmæli til félagsmanna hefur umgengni um gáminn við Sörlastaði verið óviðunandi. Það hefur því verið ákveðið að fjarlægja gáminn á næstu dögum. Félagsmönnum er bent á Gámavelli, endurvinnslu- og móttökustöð að Berghellu 1 í Hafnarfirði. Þar er tekið við plasti frá 8-18 virka daga og 8-16 á laugardögum.