Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 23. maí 2014 - 16:09
Frá: 
Fjallað verður um undirbúning fyrir hestaferðir , hættur í hestaferðum, viðbrögð við óhöppum og skyndihjálp.
Fyrirlesturinn fer fram á Sörlastöðum þriðjudaginn 27. maí kl. 20:00 
 
Flytjendur: Eggert Hjartarson og Sigurjón Hendrixson 
Sjúkraflutninga og slökkviliðsmenn
hestar, Krýsuvík, horses