Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 7. júní 2015 - 18:38

Það verður að fresta opnun í Krýsuvík, því það vantar töluvert upp á að gróður sé kominn nægilega vel af stað, það stóð til að opna 13.júní en við vonumst til þess að það verði hægt að opna 20.júní. Búið er að yfirfara girðingar og bera á, þannig að nú er bara að bíða og vona að það rigni dálítið og hlýni svo gróðurinn taki við sér.

Gras, Grass