Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 18. mars 2019 - 11:27

Nú eru framkvæmdir í gangi á reiðveginum fyrir neðan Hlíðarþúfur.

Útreiðarfólk vinsamlegst farið varlega, endilega forðist að vera að fara um akkúrat þar sem verið er að vinna með stórtækum vinnuvélum.

Veljum að labba af stað eða gera það sem við teljum öruggast að gera til að auka öryggi okkar á meðan á þessum framkvæmdum stendur.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll