Hestamenn í Hafnarfirði athugið !
Þið sem hyggist láta greina fyrir ykkur hey athugið !
Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. Miði í pokann eða límbdur utan á poka með, merktur eiganda, nafn, kt og tölvupóstfang. Móttaka sýna verður síðan á skrifstofu Sörla og ég sæki sýnin þangað eftir 7-10 daga.
Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 4209.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar 8471.- kr. Verð eru án vsk.
Hér á eftir er tengill með sýnishorni á niðurstöðublaði og einnig allar upplýsingar um verð, sýnatöku og pökkun:
http://efnagreining.is/wp-content/uploads/2019/01/P%C3%B6ntun-426-H%C3%B...
--
Með góðri kveðju,
Elísabet Axelsdóttir
Efnagreining ehf
Ásvegi 4
311 Borgarnes
s.6612629
efnagreining.is