Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 14. júní 2021 - 8:23

Nú eru reiðnámskeiðin hjá Íshestum byrjuð í samstarfi við Hestamannafélagið Sörla.

Námskeiðin hafa forgang á hvíta tamningagerðið við reiðhöllina á meðan þau eru.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll