Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 23. maí 2018 - 10:53
Eftir foreldarafund þann 22. maí hefur verið ákveðið að fara ekki í fjölskylduhestaferð Sörla að þessu sinni vegna slæms færis til Krísuvíkur. Hins vegar hefur verið ákveðið að hafa skemmtun fyrir krakkana í reiðhöll Sörla sunndaginn 27. maí kl: 13:00
Það verður grill og leikir í boði Æskulýðsnefndar Sörla.
Athugið, ef veður leyfir verður farið í stuttan reiðtúr með krakkana og forráðamönnum, það verður tekin ákvörðun um það á laugardagskvöldið, auglýsing um það mun birtast á facebook og á sorli.is
Vonum að sjá sem flesta káta krakka á sunnudaginn.
Kær kveðja
Æskulýðsnefnd Sörla