Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 29. apríl 2014 - 17:01
Frá: 
Firmkeppni Sörla og Smiðjunnar Listhúss  verður haldin á laugardaginn 3.maí. Mótið hefst stundvíslega klukkan 13:00. Skráning fer fram í dómpalli milli klukkan 11.00 og 12:00.
 
Flokkar i boði:
  • Pollar
  • Börn
  • Unglingar
  • Ungmenni
  • Minna vanir
  • Heldrimenn
  • Konur
  • Karlar
  • Opinn flokkur
 
Keppt verður í flokkunum í ofangreindri röð.
 
Stjórn Sörla