Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 23. maí 2017 - 8:40
Æskulýðsnefndin hefur ákveðið að fella niður fyrirhugaða ferð í Steinsholt en nýta þess í stað kraftana að fullu í að gera fjölskylduferðina í Krísuvík sem glæsilegasta.
Hvetjum við því þess í stað fjölskyldur til að fjölmenna í Krísuvík, sem jafnframt verður síðasti stórviðburður okkar í vor.
Vonumst til að sjá ykkur öll!