Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 18. mars 2020 - 8:57
Frá:
Ákveðið hefur verið að fella niður félagsmiðstöðina sem átti að vera þriðjudaginn 24. mars og reiðtúr fyrir vana krakka sem átti að vera á morgun fimmtudaginn 19. mars vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar, með tilliti til sóttvarna og tveggja metra reglunnar.
Kveðja,
Æskulýðsnefnd