Farsími fannst á reiðgötunni við Sörlastaði. Um er að ræða Samsung síma. Síminn er sennilega ónýtur miðað við ástandið á honum. Síminn er staðsettur á Sörlastöðum. Hægt er að vitja hans í dag (28.10) eða á mánudag (2.11).