Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 30. maí 2016 - 9:42

Um næstu helgi fer fram gæðinamót Sölra ásamt úrtöku fyrir Landsmót hestamanna. Við viljum biðja þá sem eru með farandbikara í sínum fórum frá síðasta gæðingamóti að skila þeim inn á skrifstofu Sörla í þessari viku.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll