Birtingardagsetning:
mánudaginn, 23. maí 2016 - 9:36
Þau börn, unglingar og ungmenni sem óska eftir að fá endurgreitt keppnisgjald á Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla eru vinsamlegast beðin um að senda póst á sorli@sorli.is. Í póstinum þarf að koma fram nafn viðkomandi og keppnisgrein, ásamt reikningsnúmeri og kennitölu reikningshafa. Umsóknir þurfa að berast fyrir föstudaginn 27. maí.
Æskulýðsnefndin