Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 29. apríl 2016 - 14:44

DNA-sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu | Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Pétur Halldórsson verður við DNA-sýnatökur og örmerkingar í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 29. apríl og mánudaginn 2. maí. Áhugasamir vinsamlegast setji sig í samband í síma 862-9322 eða petur@rml.is.

Nánari upplýsingar um DNA-sýni hrossa: 

DNA-sýnatökur

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll