Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 25. apríl 2018 - 15:02
Að venju ætlum við að gera okkur dagamun á degi íslenska hestsins. Unga fólkið í Sörla ætlar að vera með dagskrá í reiðhöllinni sem byrjar kl. 13:00. Fjölbreytt aðriði verða í boði, má þar nefna, sýningu á gangtegundum, atriði frá Æskan og hesturinn, kynningu á knapamerkjum og margt fleira skemmtilegt. Að lokinni sýningu verður boðið upp á vöflukaffi .