Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 27. apríl 2017 - 9:13
Í tilefni 1. maí dags Íslenska hestsins munum við í Sörla gera okkur dagamun. Á Sörlastöðum veður opið hús frá kl. 13:00 – 15:00. Dagskráin hefst með sýningu sem æskylýðsnefnd stendur fyrir, sýningin er lýsandi fyrir það starf sem fram fer hjá unga fólkinu og hestunum þeirra. Sýningin hefst kl. 13:00 Ekki láta þessa skemmtun fram hjá ykkur fara!