Birtingardagsetning:
föstudaginn, 28. maí 2021 - 12:45
Frá:
Veðurútlit er ekki gott fyrir mótahald í dag.
Við stefnum á það að byrja í dag með örlítilli seinkunn og færslu á barnaflokk til morguns, í von um að það lægi seinnipartinn, þetta er gert að ósk yfirdómara mótsins.
Loka ákvörðun verður tekin á milli 15:00-16:00 í dag.
Kveðja,
Mótanefnd