Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 19. mars 2021 - 21:17
 
Fullt nafn: Guðbjörg Ragnarsdóttir
 
Gælunafn: Gugga
 
Aldur: Hvað er það??
 
Bseta: Hafnarfjörðureins og er.
 
Fjlskylduhagir: Einhleyp, einstök og einstæð móðir tveggja uppkominna barna og eigandi 2ja hesta.
 
Starf: Tónmenntakennari, DeildarstjóriStjrnumerki: Steingeit....passið ykkur á hornunum!
 
Fyndnasti Srlafélaginn: Maja frænka, en ekki hvað?
 
Hnakkur? Já alltaf (nema þegar ég ríðberbakt)
 
Pulsa eða pylsa:pylsa....það segir pabbi alla vega!
 
Samsung eða Iphone: Samsung 
 
Besta hross sem þú hefur farið Bjartur minnsem kvaddi fyrir nokkrum árum.
 
Sefur þú hægra eða vinstra megin í rminu? Báðum megin.
 
Merar eða geldingar? Bæði gott.
 
Bjr eða léttvn? Léttvín og/eða bjór.
 
Bestu kaupin? Prúður minn sem kom mér aftur í hestamennskuna.
 
Vandræðalegasta augnablikið? Úff.....hvar á ég að byrja?? Var eitt sinn að sóla mig á sundlaugarbakka erlendis og fékk gusu af fuglaskít á hausinn...vandræðalegt?????
 
Ef þú ætlaðir að halda undir stðhest í sumar, hvaða hestur yrði fyrir valinu? Glúmur frá Dallandi er mjög flottur.
 
Ef þú fengir að velja þér lag þegar þú ert í keppnisbrautinni, hvaða lag yrði fyrir valinu? Út með Ylju 
 
Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Snúsa......og snúsa aftur....og svo einu sinni enn!
 
Hestur sem þú hefur ekki prfað en værir til í að fara Það hlýtur að vera þessi Spari-Brúnka sem allir eru að tala um!
 
Hvað er það besta við SrlaEinstaklega fallegt og gott fólk og skemmtilegar reiðleiðir.
 
Ég skora á Einar Ásgeirsson að segja okkur frá betri hliðinni sinni.
 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll