Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 27. maí 2014 - 15:34
Frá:
Ágætu keppendur. Við viljum benda fólki á tilkynningu frá Landssambandi hestamanna um bann við notkun tungabogaméls með vogarafli. Ennfremur biðjum við keppendur um að skoða vel reglur LH sem gilda um þátttöku í gæðingakeppni og þá sérstaklega reglur varðandi
- fótabúnað,
- beislisbúnað,
- útbúnað knapa og
- járningar
Með kveðju, Mótanefndin