Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 1. mars 2021 - 10:22

 

Keppni í fjórgangi í Vesturlandsdeildinni fór fram s.l. föstudag 26. febrúar. Sörlafèlagar áttu þar glæsilegan fulltrúa, Önnu Björk Ólafsdóttur á hestinum Flugari frá Morastöðum. Þau enduðu í 4. sæti í úrslitum. Innilega til hamingju Anna Björk.

Áfram Sörlafèlagar!

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll