Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 28. apríl 2017 - 11:36

Nú hefur borið á því að fólk hirði ekki upp eftir sig skítinn í reiðhöllinni. Við vijum minna hestamenn á að það á að hirða skítinn upp eftir hestana í reiðhölinni. Nú er nýbúið að bæta efni í gólfið og er mikilvægt að halda því eins hreinu og hægt er. Þeir sem verða uppvísir af því að virða þessa reglu að vettugi eiga á hættu að lokað verði á reiðhallarlykilinn.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll