Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 30. október 2020 - 15:55

Sóttvarnarlæknir hefur sent heilbrigðisráðherra nýjar hertar sóttvarnartillögur sem ráðherra hefur samþykkt. Sjá frétt á vef Stjórnarráðs Íslands 

Því þarf að fella niður allt íþróttastarf félagsins, bæði hjá börnum og fullorðnum. Nýju reglurnar taka gildi 31.okt og gilda til 17.nóv, frá og með morgundeginum fellur því allt íþróttastarf niður.

Yfirþjálfari félagsins mun senda út tilkynningu um frekara fyrirkomulag.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll