Birtingardagsetning:
mánudaginn, 27. mars 2017 - 8:25
Undirbúningfundur fyrir Æskan og hesturinn verður nk. 27. þriðjudag kl 18 á Sörlastöðum. Hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni að mæta og vera með í undirbúningnum. Nefndin býður upp á pizzu svo enginn fari svangur heim. Hvetjum foreldra til að mæta með og hafa áhrif á skipulagið. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta en hafa áhuga á að taka þátt eru beðnir um að láta vita með því að senda tölvupóst á aeskulydsnefnd@sorli.is merkt "Æskan áhugi" Vonumst til að sjá sem flesta.