Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 8. desember 2020 - 9:17

Þann þriðja í aðventu ætlum við að rölta í hestefli og skoða vatnsbretti. Mæting á Sörlastöðum kl. 16:00. Skráning á aeskulydsnefnd@sorli.is fyrir kl. 12:00 þann 12. desember.

Upplýsingar verða sendar á skráða þátttakendur.

 

Sjáumst í jólaskapi,
Æskulýðsnefnd

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll