Mótanefnd Sörla óskar eftir hressum og krafmiklum sjálfboðaliðum til að aðstoða við að handskafa braut á Hvaleyrarvatn fyrir ísmótið. Mæting er kl. 12:00 við Hvaleyrarvatn.