Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 16. maí 2020 - 13:07
Frá: 

Kæru mótsgestir og áhorfendur á streymi á Hafnarfjarðarmeistaramóti Sörla.

Í dag hefur veðrið leikið við okkur og allir glaðir, bæði keppendur og áhorfendur. Allt gengur eins og best verður á kosið.

Eins og auglýst er í dagskránni mun fara fram spennandi 100 m flugskeið kl. 18:00. Klukkan 17:45 mun Ingvar Jónsson í Pöpunum koma og rífa upp stemminguna.

Endilega fylgist með, þetta verður stemming  !!!!

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll