Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 19. ágúst 2014 - 20:18
Frá: 

Þeir Sörlafélagar sem áhuga hafa og vilja koma með ábendingar til stjórnar félagsins um þingtillögur sem fara fyrir þing Landsambands hestamanna í október n.k. sendi þær til formans félagsins Magnús Sigurjónsson á netfangið: mas@vidistadaskoli.is.