Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 10. mars 2015 - 13:36

Hinir árlegu hestadagar verða haldnir 19 - 21 mars. Eins og áður vantar sjálfboðaliða til að taka þátt í hópreið á laugardeginum í miðbæ Reykjavíkur sem hefs kl.13:00. Einnig þætti okkur vænt um ef einhverjir eru til í að hafa opið hús í hesthúsum sínum á föstudeginum frá 17:00 - 19:00.

Áhugasamir vinsamlega hafið samband á sorli@sorli.is eða í síma 897 2919