Ágætu félagsmenn,

Eru ekki einhverjir sem hafa áhuga á að starfa að félagsmálum Sörla. Það getur verið mjög skemmtilegt og gefandi að vinna í nefndum á vegum félagsins. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að láta vita á sorli@sorli.is eða hringja í Þórunni s. 897 2919