Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 11. febrúar 2016 - 21:21
Frá: 

Áætlað er að halda lokað ísmót fyrir Sörlafélaga á Hvaleyrarvatni laugardaginn 13. febrúar kl. 14:00 ef aðstæður leyfa. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 21 árs og yngri, karlaflokki, kvennaflokki og opnum flokki. Skráning verður í dómpalli milli 11 og 12 sama dag. Skráningargjald er 2000 kr.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll