Fimmtudaginn 16. janúar kl. 19:30 verður Magnús Bragi Magnússon tamningamaður og hrossabóndi á Íbishóli með sýnikennslu á Sörlastöðum.  Magnús Bragi hefur stundað tamningar frá 16 ára aldri  og ræktað mörg góð hross. Meðal þeirra er gæðingurinn Óskasteinn frá Íbishóli.  Magnús Bragi ætlar að sýna og segja okkur frá því hvernig hann þjálfar sína gæðinga. 

Allir velkomnir.

Aðgangseyrir er 2000 kr.

Fræðslunefndin

 

Mynd: Sigursteinn Óskasteinsson frá Íbishóli

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll