Sumarferð Sörla 2019 verður farin í Borgarfjörð dagana 11-16. júní, gist verður í Samkomuhúsinu við Þverárrétt í Þverárhlíð.
Riðið verður um uppsveitir Borgarfjarðar og Ólafur Flosason verður fararstjóri ferðarinnar.
Dagur1.
Förum með hestana í Húsafell og svo hittast allir í Samkomuhúsinu við Þverárrétt.
Dagur 2.
Riðið frá Húsafelli niður með Reykjadalsá í Breiðabólsstað.
Dagur 3.
Riðið frá Breiðabólsstað yfir fjöllin í Flókadal og þaðan yfir í Lundareykjadal að Oddsstöðum.
Dagur 4.
Riðið niður með Grímsá að Hvítárbakka
Dagur 5.
Riðið upp með Hvítá, upp með Reykjadalsá að Breiðabólsstað
Verð kr 55.000,-
Ath við verðum svo að vera með pening fyrir hagabeit, hver og einn greiðir fyrir sín hross.
Staðfestingagjald 20.000,- greiðist fyrir 1.apríl.
Ferð full greidd 1.júní.
Reikningsupplýsingar:
544 -26 - 004044
kt. 640269-6509
Vinsamlegast sendið kvittun úr heimabanka á ferdanefnd@sorli.is