Vegna gríðarlegrar aðsóknar í reiðhöllina þá verður byrjað að kenna Knapamerki 4 og 5 núna á haustönn og einungis verður einn hópur kenndur á hvoru stigi, þeir nemendur sem eru búnir að taka bóklega hlutann hér í Sörla ganga fyrir á verklegu námskeiðin. ATH í verklegu kennslunni í janúar og febrúar verður kennt einu sinni viku.
Kennari Friðdóra Friðriksdóttir.
Knapamerki 4.stig.
Bóklegt:
25.sept - 21.okt - 8 tímar með prófi.
Kennsla tvisvar í viku á mán og mið kl 18:00 - 19:00.
Verklegt:
10 tímar fyrir áramót 11.nóv - 11.des.
Kennt tvisvar í viku á mán og mið frá 18:00 - 19:00.
12 tímar eftir áramót einu sinni í viku í jan og feb 2 svar í viku í mars.
Kennslutímar eru 8,15,22,29 janúar. 5,12,19,26 febrúar. 2,4,9,11 mars.
Kl 19:00 - 20:00.
Samtals 22 verklegir tímar
Þeir sem ætla að nýta sér niðurgreiðslu frá Hafnarfjarðarbæ, verða að skrá hér að neðan og í Nóra.
Skráning í knapamerki 4 bóklegt. Verð kr. 11.000,-
Skráning í knapamerki 4 verklegt. Verð kr. 49.000,- 18 ára og yngri, 54.000,- 19 ára og eldri.
Knapamerki 5.stig
Bóklegt:
25.sept - 23.okt - 9 tímar með prófi.
Kennsla tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum frá 19:00-20:00.
Verklegt.
10 tímar fyrir áramót 11. nóv - 11. des.
Kennt tvisvar í viku frá 20:00 - 21:00
12 tímar eftir áramót frá kl 20:00 - 21:00 einu sinni í viku í janúar, einu sinni í viku í febrúar og tvisvar í viku í mars.
Kennslutímar eru 8,15,22,29 jan. 5,12,19,26 feb. 2,4,9,11,16,18,23,25 mars.
Samtals 26 verklegir tímar.
Þeir sem ætla að nýta sér niðurgreiðslu frá Hafnarfjarðarbæ, verða að skrá hér að neðan og í Nóra.
Skráning í knapamerki 5 bóklegt. Verð kr. 11.000,- allur aldur
Skráning í knapamerki 5 verklegt. Verð kr. 57.000,- 18 ára og yngri, 62.000,- 19 ára og eldri.
Bókleg Knapamerki 3 verða einnig kennd á haustönn - Nánar auglýst síðar.
Á vorönn 2020 þá verða kennd verkleg Knapamerki 3 og bókleg og verkleg Knapamerki 1 og 2 - Nánar auglýst síðar.