Sýnikennsla að Sörlastöðum 11.nóvember n.k. kl. 19.00
Lengi býr ađ fyrstu gerđ...
Hinrik Þór Sigurđsson reiđkennari verđur međ sýnikennslu um fyrstu skref frumtamninga.
Farið verður í gegnum vinnu međ trippin, fyrstu daga tamningaferlisins og þá ađferđafræđi sem hann hefur tileinkađ sér viđ þessi fyrstu kynni verđandi reiđhests af þjálfara sínum.
Markmiðið er að ríða spennulausum unghesti sem skilur helstu grunnábendingar.
Hinni hefur veriđ búsettur í Svíþjóđ um árabil og starfađ viđ kennsku og þjálfun. Hann leggur gríđarlega áherslu á léttleika og skilning í allri þjálfun.
(Hér á myndinni situr Hinni Vakanda frá Holtsmúla riðinn aðeins á hálshring, beislislaus)
Sýnikennslan hefst kl. 19.00 aðgangseyrir 1000 kr.