Öryggisfræðsla á vegum æskulýðsnefndar í samstarfi við VÍS verður haldin sunnudaginn 15. janúar kl. 15:00 á Sörlastöðum. Allir velkomnir ungir sem aldnir.

Viðburðardagsetning: 
sunnudaginn, 15. janúar 2017 - 15:00
Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 13. janúar 2017 - 13:58