Gæðingamót Sörla hófst föstudaginn 5. júní í blíðskaparveðri, enda var um það talað að nú væri sumarið loksins komið.  Almennt má segja að mótið hafi gengið vel.  Einhverjir tæknilegir örðugleikar urðu á laugardaginn e.h. þar sem netið var að stríða okkur en þá var bara tekið til spjaldanna góðu á meðan verið var að laga netið.  Knapar stóðu sig vel og mættu tímanlega í braut og sáust margar flottar sýningar.  Föstudaginn fór fram forkeppni í A-flokki og B-flokki og var keppendum í opnum flokki og áhugamannaflokki blandað saman í rásröð. Á laugardeginum var sama blíðskaparveðrið og fór þá fram forkeppni í tölti T1-opinn, barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki og öll úrslit riðin.  Einnig kepptu pollar í pollagæðingakeppni sem og pollar sem riðu sjálfir eða voru teymdir.  Hér til hliðar - eftir smástund - má finna sundurliðaðar einkunnir úr forkeppninni.

Gæðingur mótsins: Þórir frá Hólum.
- Farandbikar gefinn af Jóni V. Hinrikssoni og Erlingi Sigurðssyni

Knapi mótsins: Skúli Þór Jóhannsson
- Farandbikar gefinn af Sörla

Hæsta einkunn í skeiði í forkeppni: Fruma frá Hafnarfirði
- Leists-bikarinn gefinn af Elínu Magnúsdóttur

 

TöLT T1      
Opinn flokkur   
   
Forkeppni      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Hanna Rún Ingibergsdóttir     Hlýr frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt Sörli  6,90 
2  Þóra Birna Ingvarsdóttir     Katrín frá Vogsósum 2 Bleikur/fífil- stjörnótt Sörli  6,50 
3  Skúli Þór Jóhannsson     Frétt frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnót... Sörli  6,40 
4  Annabella R Sigurðardóttir     Ormur frá Sigmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Sörli  6,20 
5  Kristín Ingólfsdóttir     Orrusta frá Leirum Brúnn/milli- einlitt Sörli  6,13 
6  Jóhannes Magnús Ármannsson     Ester frá Eskiholti II Vindóttur/jarp- stjörnótt Sörli  6,10 
7  Hinrik Þór Sigurðsson     Valva frá Síðu Jarpur/milli- einlitt Sörli  6,00 
8  Bjarki Þór Gunnarsson     Þyrla frá Gröf I Móálóttur,mósóttur/milli-... Skuggi  5,70 
9-10  Inga Dröfn Sváfnisdóttir     Assa frá Húsafelli 2 Brúnn/milli- skjótt Sörli  5,67 
9-10  Bjarni Sigurðsson     Reitur frá Ólafsbergi Jarpur/rauð- einlitt Sörli  5,67 
11  Anton Haraldsson     Glóey frá Hlíðartúni Rauður/milli- tvístjörnótt Sörli  5,40 
12  Hinrik Þór Sigurðsson     Skyggnir frá Skeiðvöllum Rauður/milli- einlitt Sörli  5,27 
13-14  Bjarni Sigurðsson     Týr frá Miklagarði Vindóttur/mó einlitt Sörli  0,00 
13-14  Guðrún Sylvía Pétursdóttir     Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt Fákur  0,00 
A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Skúli Þór Jóhannsson     Frétt frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnót... Sörli  6,89 
2  Hanna Rún Ingibergsdóttir     Hlýr frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt Sörli  6,83 
3  Þóra Birna Ingvarsdóttir     Katrín frá Vogsósum 2 Bleikur/fífil- stjörnótt Sörli  6,56 
4  Kristín Ingólfsdóttir     Orrusta frá Leirum Brúnn/milli- einlitt Sörli  6,39 
5  Annabella R Sigurðardóttir     Ormur frá Sigmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Sörli  6,06 
6  Jóhannes Magnús Ármannsson     Ester frá Eskiholti II Vindóttur/jarp- stjörnótt Sörli  5,78 

A FLOKKUR      
Forkeppni      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Fruma frá Hafnarfirði   Ragnar Eggert Ágústsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,51 
2  Sálmur frá Halakoti   Atli Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,41 
3  Haukur frá Ytra-Skörðugili II   Sindri Sigurðsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,39 
4  Auðna frá Húsafelli 2   Matthías Kjartansson   Jarpur/dökk- einlitt Sörli  8,26 
5  Glanni frá Hvammi III   Adolf Snæbjörnsson   Brúnn/milli- blesótt Sörli  8,21 
6  Virðing frá Síðu   Hinrik Þór Sigurðsson   Rauður/milli- stjörnótt Sörli  8,16 
7  Álfadís frá Hafnarfirði   Hinrik Þór Sigurðsson   Grár/brúnn einlitt Sörli  8,16 
8  Sif frá Sólheimatungu   Snorri Dal   Jarpur/ljós tvístjörnótt Sörli  8,11 
9  Platína frá Miðási   Katla Gísladóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,10 
10  Sólon frá Lækjarbakka   Hafdís Arna Sigurðardóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,05  áhugamaður
11  List frá Hólmum   Jóhannes Magnús Ármannsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  7,95  áhugamaður
12  Gusa frá Laugardælum   Hafdís Arna Sigurðardóttir   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli  7,88  áhugamaður
13  Perla frá Gili   Arnar Ingi Lúðvíksson   Grár/rauður einlitt Sörli  7,84  áhugamaður
14  Irena frá Lækjarbakka   Darri Gunnarsson   Rauður/milli- blesa auk l... Sörli  7,78  áhugamaður
15  Örn frá Reykjavík   Darri Gunnarsson   Rauður/milli- einlitt Sörli  7,77  áhugamaður
16  Gjöf frá Sauðárkróki   Árni Geir Sigurbjörnsson   Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  7,53  áhugamaður
17  Sörli frá Skriðu   Sveinn Heiðar Jóhannesson   Rauður/milli- tvístjörnótt Sörli  7,50  áhugamaður
18 -19  Askja frá Húsafelli 2   Matthías Kjartansson   Rauður/milli- einlitt glófext Sörli  0,00 
18-19  Þrymur frá Hafnarfirði   Ragnar Eggert Ágústsson   Rauður/milli- einlitt Sörli  0,00 

A úrslit - Opinn      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Sálmur frá Halakoti   Atli Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,57 
2  Fruma frá Hafnarfirði   Ragnar Eggert Ágústsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,50 
3  Haukur frá Ytra-Skörðugili II   Sindri Sigurðsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,49 
4  Glanni frá Hvammi III   Adolf Snæbjörnsson   Brúnn/milli- blesótt Sörli  8,43 
5  Álfadís frá Hafnarfirði   Hinrik Þór Sigurðsson   Grár/brúnn einlitt Sörli  8,37 
6  Auðna frá Húsafelli 2   Matthías Kjartansson   Jarpur/dökk- einlitt Sörli  8,37 
7  Platína frá Miðási   Katla Gísladóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  7,45 

A úrslit - Áhugamenn      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Sólon frá Lækjarbakka   Hafdís Arna Sigurðardóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,28
2  Perla frá Gili   Arnar Ingi Lúðvíksson   Grár/rauður einlitt Sörli 8,14
3  Irena frá Lækjarbakka   Darri Gunnarsson   Rauður/milli- blesa auk l... Sörli 8,10
4  List frá Hólmum   Jóhannes Magnús Ármannsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,03
5  Gjöf frá Sauðárkróki   Árni Geir Sigurbjörnsson   Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli 7,58
6  Sörli frá Skriðu   Sveinn Heiðar Jóhannesson   Rauður/milli- tvístjörnótt Sörli 7,52

B FLOKKUR      
Forkeppni      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Þórir frá Hólum   Skúli Þór Jóhannsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,42 
2  Pía frá Hrísum   Ragnar Eggert Ágústsson   Grár/bleikur einlitt Sörli  8,33 
3  Stormur frá Bergi   Friðdóra Friðriksdóttir   Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  8,30 
4  Hruni frá Breiðumörk 2   Ásmundur Ernir Snorrason   Móálóttur, mósóttur/milli- skj Sörli  8,28 
5  Víkingur frá Ási 2   Friðdóra Friðriksdóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,28 
6  Ögri frá Hólum   Ingvar Vilhjálmsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,22  áhugamaður
7  Valva frá Síðu   Hinrik Þór Sigurðsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,19 
8  Gróa frá Hjara   Atli Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,18 
9  Rokkur frá Hóli v/Dalvík   Bjarni Sigurðsson   Rauður/milli- einlitt glófext Sörli  8,17 
10  Reitur frá Ólafsbergi   Bjarni Sigurðsson   Jarpur/rauð- einlitt Sörli  8,16  áhugamaður
11  Týr frá Miklagarði   Bjarni Sigurðsson   Vindóttur/mó einlitt Sörli  8,15  áhugamaður
12  Glóey frá Hlíðartúni   Anton Haraldsson   Rauður/milli- tvístjörnótt Sörli  8,12  áhugamaður
13  Spakur frá Hnausum II   Adolf Snæbjörnsson   Brúnn/milli- skjótt Sörli  8,11 
14  Gnýr frá Svarfhóli   Snorri Dal   Grár/brúnn einlitt Sörli  8,09 
15  Orrusta frá Leirum   Kristín Ingólfsdóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,08  áhugamaður
16  Kveikja frá Miðási   Katla Gísladóttir   Bleikur/fífil- stjörnótt Sörli  8,06 
17-18  Saga frá Sandhólaferju   Darri Gunnarsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,05  áhugamaður
17-18  Þórólfur frá Kanastöðum   Sindri Sigurðsson   Rauður/milli- blesótt Sörli  8,05 
19  Kær frá Kirkjuskógi   Sigurður Júlíus Bjarnason   Jarpur/rauð- einlitt Sörli  8,00 
20  Fífa frá Borgarlandi   Lilja Bolladóttir   Grár/jarpur einlitt Sörli  7,95  áhugamaður
21  Orða frá Miðhjáleigu   Hinrik Þór Sigurðsson   Jarpur/dökk- einlitt Sörli  7,92 
22  Skuggi frá Markaskarði   Jóhannes Magnús Ármannsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  7,91  áhugamaður
23  Skutla frá Vatni   Arnar Ingi Lúðvíksson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  7,89  áhugamaður
24  Steðji frá Grímshúsum   Linda Þórey Pétursdóttir   Jarpur/milli- einlitt Fákur  7,88  áhugamaður
25  Frosti frá Höfðabakka   Þórhallur Magnús Sverrisson   Rauður/milli- blesótt Sörli  7,87  áhugamaður
26  Þyrla frá Gröf I   Bjarki Þór Gunnarsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli  7,82 
27  Goði  frá Gottorp   Steinþór Freyr Steinþórsson   Rauðtvístjörnóttur Sörli  7,81  áhugamaður
28  Assa frá Húsafelli 2   Inga Dröfn Sváfnisdóttir   Brúnn/milli- skjótt Sörli  7,76  áhugamaður
29  Frami frá Skeiðvöllum   Þór Sigfússon   Jarpur/milli- einlitt Sörli  7,70  áhugamaður
30  Högna frá Skeiðvöllum   Þór Sigfússon   Grár/brúnn skjótt Sörli  7,62  áhugamaður
31  Aþena frá Húsafelli 2   Matthías Kjartansson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli  7,42 
32  Lukka frá Akranesi   Eyjólfur Sigurðsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli  7,32  áhugamaður
33-37  Þruma frá Hafnarfirði   Ragnar Eggert Ágústsson   Rauður/milli- stjörnótt Sörli  0,00 
33-37  Skyggnir frá Skeiðvöllum   Hinrik Þór Sigurðsson   Rauður/milli- einlitt Sörli  0,00 
33-37  Ester frá Eskiholti II   Jóhannes Magnús Ármannsson   Vindóttur/jarp- stjörnótt Sörli  0,00  áhugamaður
33-37  Viljar Kári frá Akurey II   Darri Gunnarsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli  0,00  áhugamaður
33-37  Smellur frá Bringu   Einar Örn Þorkelsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  0,00  áhugamaður

A úrslit - Opinn      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Þórir frá Hólum   Skúli Þór Jóhannsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,47 
2  Pía frá Hrísum   Ragnar Eggert Ágústsson   Grár/bleikur einlitt Sörli  8,44 
3  Stormur frá Bergi  Sindri Sigurðsson Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  8,43 
4  Gróa frá Hjara   Atli Guðmundsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,43 
5  Víkingur frá Ási 2   Friðdóra Friðriksdóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,39 
6  Hruni frá Breiðumörk 2   Ásmundur Ernir Snorrason   Móálóttur, mósóttur/milli- skj Sörli  8,31 
7  Rokkur frá Hóli v/Dalvík   Bjarni Sigurðsson   Rauður/milli- einlitt glófext Sörli  8,30 
8  Valva frá Síðu   Hinrik Þór Sigurðsson   Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,25 

A úrslit   Áhugamenn      
Sæti Hross  Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn

1  Orrusta frá Leirum   Kristín Ingólfsdóttir   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,43
2  Týr frá Miklagarði   Bjarni Sigurðsson   Vindóttur/mó einlitt Sörli 8,28
3  Skuggi frá Markaskarði   Jóhannes Magnús Ármannsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,21
4  Saga frá Sandhólaferju   Darri Gunnarsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,21
5  Fífa frá Borgarlandi   Lilja Bolladóttir   Grár/jarpur einlitt Sörli 8,13
6  Skutla frá Vatni   Arnar Ingi Lúðvíksson   Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,10
7  Ögri frá Hólum   Ingvar Vilhjálmsson   Brúnn/milli- einlitt Sörli 7,56

UNGMENNAFLOKKUR      
Forkeppni      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Caroline Mathilde Grönbek Niel     Riddari frá Ási 2 Brúnn/mó- blesa auk leist... Sörli  8,31 
2  Hafdís Arna Sigurðardóttir     Skugga-Sveinn frá Kálfhóli 2 Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  7,95 
3  Glódís Helgadóttir     Þokki frá Litla-Moshvoli Rauður/ljós- blesótt Sörli  0,00
 
A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Caroline Mathilde Grönbek Niel     Riddari frá Ási 2 Brúnn/mó- blesa auk leist... Sörli  8,25 
2  Hafdís Arna Sigurðardóttir     Skugga-Sveinn frá Kálfhóli 2 Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  8,13 

UNGLINGAFLOKKUR      
Forkeppni      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Viktor Aron Adolfsson     Óskar Örn frá Hellu Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,42 
2  Þóra Birna Ingvarsdóttir     Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,26 
3  Aníta Rós Róbertsdóttir     Rispa frá Þjórsárbakka Brúnn/mó- einlitt Sörli  8,25 
4  Sunna Lind Ingibergsdóttir     Blíða frá Kálfholti Brúnn/milli- einlitt Adam  8,16 
5  Sunna Lind Ingibergsdóttir     Göldrun frá Geitaskarði Bleikur/fífil- einlitt Sörli  8,16 
6  Aníta Rós Róbertsdóttir     Líf frá Þjórsárbakka Rauður/milli- blesótt Sörli  8,12 
7  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir     Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  8,10 
8  Þuríður Rut Einarsdóttir     Fönix frá Heiðarbrún Rauður/milli- stjörnótt g... Sörli  8,03 
9  Annabella R Sigurðardóttir     Ormur frá Sigmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Sörli  7,95 
A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Viktor Aron Adolfsson     Óskar Örn frá Hellu Brúnn/milli- einlitt Sörli  8,55 
2  Þóra Birna Ingvarsdóttir     Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,48 
3  Aníta Rós Róbertsdóttir     Rispa frá Þjórsárbakka Brúnn/mó- einlitt Sörli  8,34 
4  Sunna Lind Ingibergsdóttir     Blíða frá Kálfholti Brúnn/milli- einlitt Adam  8,33 
5  Annabella R Sigurðardóttir     Ormur frá Sigmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Sörli  8,32 
6  Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir     Krummi frá Kyljuholti Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli  8,26 
7  Þuríður Rut Einarsdóttir     Fönix frá Heiðarbrún Rauður/milli- stjörnótt g... Sörli  8,19 

BARNAFLOKKUR      
Forkeppni      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Jónas Aron Jónasson     Sævör frá Hafnarfirði Rauður/milli- stjörnótt Sörli  8,34 
2  Jónas Aron Jónasson     Glóey frá Hafnarfirði Rauður/milli- einlitt glófext Sörli  8,21 
3  Jónas Aron Jónasson     Óður frá Hafnarfirði Jarpur/milli- einlitt Sörli  8,11 
4  Katla Sif Snorradóttir     Gammur frá Neðra-Seli Brúnn/milli- einlitt Sörli  7,39 
A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Jónas Aron Jónasson     Sævör frá Hafnarfirði Rauður/milli- stjörnótt Sörli 8,52
2  Katla Sif Snorradóttir     Gammur frá Neðra-Seli Brúnn/milli- einlitt Sörli 8,16
 

POLLAGÆÐINGAKEPPNI

A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa 

1 Sara Dís Snorradóttir  Þokki frá Vatni Rauður/milli- stjörnótt  Sörli 
1 Fanndís Helgadóttir  Stormur frá Strönd I Rauður/milli- einlitt Sörl

POLLAR TEYMDIR/RÍÐANDI

A úrslit      
Sæti Knapi  Hross Litur Aðildafélag knapa 

1 Kamilla Hafdís Ketel Göldrun frá Geitaskarði Bleikur/fífil-einlitt Sörli
Anton Már Greve Magnússon Lipurtá frá Njarðvík Moldóttur/gul-/m- einlitt, Sörli 
1 Ágúst Einar Ragnarsson Dýrð frá Hafnarfirði Grá/brún einlitt,  Sörli 
1 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Mínúta frá Hafnarfirði Rauður/milli einlitt  Sörli 
1 Daníel Nói Kristínarson Sómi frá Hafnarfirði   Sörli  

 

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 8. júní 2015 - 10:30
Frá: 
Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 5. júní 2015 - 16:30 to sunnudaginn, 7. júní 2015 - 17:00
Vettvangur: 
Myndir: