Mótanefnd kallar eftir farandbikurum sem afhentir voru á gæðingamóti Sörla í fyrra 2014. Við biðjum þá sem fengu bikarana í fyrra að skila þeim til umsjónarmanns Sörlastaða eigi síðar en mánudaginn 1. júní næstkomandi.
Eftirtöldu fengu farandbikara 2014
Knapi mótsins
Hanna Rún Ingibergsdóttir
Gæðingur mótssins
Haukur frá Ytra Skörðugili II - Gail Smith og Doug Smith
Leists-bikarinn
Sálmur frá Halakoti - Atli Guðmundsson
A- flokkur opinn
Haukur frá Ytra Skörðugili II - Gail Smith og Doug Smith
A-flokkur áhugamenn
Óður frá Hafnarfirði - Alexander Ágústsson
B-flokkur opinn
Reyr frá Melabergi - Anna Björk Ólafsdóttir og Snorri Dal
B-flokkur áhugamenn
Týr frá Miklagarði - Bjarni Sigurðsson
Hæst dæmdi gæðingur ungmenna
Sorti frá Dallandi - Glódís Helgadóttir
Unglingaflokkur
Hrefna frá Dallandi og Valdís Björk Guðmundsdóttir
Barnaflokkur
Gustur frá Stykkishólmi og Katla Sif Snorradóttir
Hæst dæmda unghrossið
Skyggnir frá Skeiðvöllum - Aðalból ehf og Hafdís Jóhannesdóttir
Með kveðju, Mótanefnd