Nú er komið að hinum vinsæla Helgarfellstúr sem verður farin næsta föstudag 29. maí kl. 20:00. Túrinn tekur ca. 2 1/2 - 3 klst fer eftir veðri og stoppum. Hægt verður að kaupa samloku og lítinn bauk á sanngjörnu verði í áningu. ATH ekki posi, greiða verður með beinhörðum peningum. 
Mæting við suðurgafl Sörlastaða í tæka tíð.

Efnisorð: 
Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 26. maí 2015 - 10:56